Betkastið
Betkastið er fyrir alla þá sem finnst gaman að spá í spilin um úrslit íþrótta eða annarra viðburða sem eru til umræðu í samfélaginu hverju sinni. Hlaðvarpið svalar forvitni þeirra sem vilja vita hvernig möguleg úrslit gætu litið út óháð því hvort fólk stundi veðmál eða ekki. Í hlaðvarpinu er rætt við sérfræðinga í hverju fagi fyrir sig á léttu nótunum. Lögð er áhersla á að hver skoðun og spá hefur rétt á sér og er tilgangurinn að skapa umræður og vekja fólk til gagnrýnnar hugsunar. Betkastið styður ábyrga spilahegðun!
Episodes

8 hours ago
8 hours ago
Jökull Andrésson, Guðjón Pétur Lýðsson og Bragi Karl Bjarkason mættu í sett og sögðu okkur hvernig Lengjutímabilið mun spilast!- Spá deildarinnar og farið yfir hvert lið fyrir sig- Lengjudeildarspurningakeppni- Top myndarlegustu- Spurningar frá fans- Tippum á fyrstu umferð- Champions league

Monday Apr 21, 2025
Monday Apr 21, 2025
Álfhildur Rósa þróttari, Lillý Rut valsari og Elín Helena bliki mættu í stúið og spáðu fyrir um komandi tímabil í Bestu deild kvenna! - Farið yfir hvert lið- Styrkleikar, veikleikar, félagsskipti og lykilleikmenn- Launamunur kynjanna- Neðri deildir- Spurningakeppni- Spurningar úr sal- Tippað á næstu umferð

Tuesday Apr 15, 2025
Tuesday Apr 15, 2025
Jón Júlíus Karlsson úr Seinni Níu mætti í settið og var með uppgjör um Masters í golfi!
- Hvernig bettar maður á golf?
- Frammistaða keppenda
- Myndarlegustu kylfingarnir?
- Er Ryder Cup veðmálaveisla?
- Spurningakeppni
- Spurningar frá fans
- Tippleikur Champions league

Saturday Apr 05, 2025
Saturday Apr 05, 2025
Afmæli Betkastsins á Arena 8.apríl – Skráðu þig og eigðu möguleika á vinningum að verðmæti 300k +
Besta deildin byrjar á 2.apríl og 8 liða úrslit meistaradeildarinnar!
Einar Karl Ingvarsson var heiðursgestur.
- Farið var yfir hvert lið
- Top bet picks fyrir tímabilið
- Top 5 myndarlegustu í bestu
- Champions league predictions

Friday Mar 28, 2025
Friday Mar 28, 2025
Tommi og Fannar (btw comeback ársins) heimsóttu stúdíóið og fóru yfir tímabilið í Bónus deild karla og rýndu í úrslitakeppnina sem er að byrja 2.apríl!
Spurningar úr sal SEM VORU Á ELDI!
Kulnun í starfi og Veganúar? Hvað er nú það
Tekið var hvert lið fyrir sig
Hvernig fer úrslitakeppnin?
MVP og efnilegastur?
Top 5 myndarlegustu
Landsliðið rætt
Ræða KKÍ
Spurningaleikur

Monday Mar 24, 2025
Monday Mar 24, 2025
Nablinn og Einar Örn heimsóttu stúdíóið og fóru yfir tímabilið í Olís deild karla og rýndu í úrslitakeppnina sem er að byrja 4.apríl!
Tekið var hvert lið fyrir sig
Hvernig fer úrslitakeppnin?
MVP og efnilegastur?
Top 5 myndarlegustu
Hverjir fara út í atvinnumennsku?
Landsliðið rætt
Ræða KKÍ
Spurningaleikur
Spurningar úr sal
Tippleikur fyrir síðustu umferð í Olís og meistaradeildin

Monday Mar 17, 2025
Monday Mar 17, 2025
Fimmta lotan mætti og hitaði upp fyrir UFC
Hvernig fer bardaginn?
Hvernig bettar maður á UFC?
Hvernig týpa er Gunni?
Hver er Kevin Holland?
Hverjir eru bestu bardagamenn Íslands?
UFC spurningakeppni

Sunday Mar 09, 2025
Sunday Mar 09, 2025
Jújú heimskustu vinir mínir mættu svona 3klst of seint í stúið og við töluðum vitleysuna með Coronu 0% í æð!
Talað var um kynlíf og hot takes í 40 min, ekki taka okkur of alvarlega xoxo
- Hárblásarinn!
- Stuðlaðu þetta!
- Hvort myndiru frekar?
- Hvor er líklegri?
- Hot takes – Kynlíf
- Ískaldar spurningar frá fans

Tuesday Mar 04, 2025
Tuesday Mar 04, 2025
Fótbolti hér og þar!- Champions league 16 liða úrslit- England og FA cup- Heimsboltinn- Ísland og félagsskipti Gylfa

Friday Feb 21, 2025
Friday Feb 21, 2025
Við fengum Hlaðvarp Myntkaupa í settið!
- Hvað er Myntkaup.is ?
- Crypto 101 lykilhugtök
- Hvað er ástandið á markaðnum í dag?
- Stærstu rafmyntin útskýrð
- Veðmál í gegnum Crypto
- Spurningar frá hlustendum
- Spurningakeppni
- Tippleikur á Enska í boði Lengjunnar!