
Tuesday Jun 18, 2024
EM HITAKLEFINN #2
Sparkspekingurinn Tómas Þór mætti í settið og fór yfir leiki 1.umferðar á EM! Tómas stjórnar umföllun um enska boltann á Símanum sport og sagði okkur hetjusögur þaðan! Farið var lauflétt í Bestu deildinna, Copa America og tippað á umferð 2 á EM!
No comments yet. Be the first to say something!