
Wednesday Jun 19, 2024
EM HITAKLEFINN #3
Sóli Hólm og Hjálmar Örn fóru yfir komandi leiki í umferð 2 á EM. Þeir félagar fengu flóð af spurningum bæði almennar og kepptu svo í EM spurningakeppni. Hverjir eru myndarlegustu men EM? Hverjir eru nettustu þjálfarar EM?
No comments yet. Be the first to say something!