Friday May 24, 2024

Forsetakosningar eru eftir viku - Arnar Þór

Arnar Þór Jónsson forsetaframbjóðandi sat fyrir svörum í dag! Þátturinn er tvískiptur. Í fyrri hálfleik var hann setur í hitaklefa með erfiðum almennum spurningum. Í seinni hálfleik fórum við í vitleysuna og spurðum Arnar hverju hann myndi vilji breyta við íþróttahreyfingu á Íslandi. Ætlar Arnar að fara í breytingar með KSÍ og reisa nýjan þjóðarleikvang? 

 

Comment (0)

No comments yet. Be the first to say something!

Copyright 2024 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125