
Monday May 20, 2024
Götustrákar gera upp ensku deildina
Götustrákar mættu og fóru yfir tímabilið í enska boltanum. Töluðu um hverjir væru líklegastir í forsetastólinn og gáfu reynslusögur úr veðmálaheimum. Alexander fór einnig yfir reglur og tips þegar kemur að því að leggja undir.
No comments yet. Be the first to say something!