
Monday Apr 15, 2024
Hvernig fer úrslitakeppni íslenska handboltans?
Kári Kristján Kristjánsson og Rúnar Kárason mættu í settið og spáðu í spilin fyrir úrslitakeppni Olís deildarinnar ásamt því að segja okkur frá huggulegustu mönnum deildarinnar! Ásamt því að ræða strákanna okkar í landsliðinu. Hver staðan væri á ensku deildinni og margt fleira. Þvílíka vitleysan!
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.