Monday Apr 15, 2024

Hvernig fer úrslitakeppni íslenska handboltans?

Kári Kristján Kristjánsson og Rúnar Kárason mættu í settið og spáðu í spilin fyrir úrslitakeppni Olís deildarinnar ásamt því að segja okkur frá huggulegustu mönnum deildarinnar! Ásamt því að ræða strákanna okkar í landsliðinu. Hver staðan væri á ensku deildinni og margt fleira. Þvílíka vitleysan!

Comment (0)

No comments yet. Be the first to say something!

Copyright 2024 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125