Tuesday Apr 23, 2024

Upphitun fyrir neðri deildir íslenska boltans!

Baddi Borgars þjálfari FC Árbæjar, Kiddi Hjartars þjálfari KÁ og Eysteinn Þorri leikmaður Augnabliks mættu í settið og spáðu í spilin fyrir komandi tímabil í neðri deildum. Alvöru sérfræðingar sem þekkja neðri deildirnar eins og handabakið á sér. Liðum var raðað í sæti í 2.deild og 3.deild og farið var létt yfir 4. og 5.deild.

Comment (0)

No comments yet. Be the first to say something!

Copyright 2024 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125