
Wednesday Apr 17, 2024
Úrslitakeppni körfuboltans og NBA
Matti Sig og Jón Eðvald mættu í settið og grenjuðu úr hlátri allan tímann. Þeir ræddu við Alexander um úrslitakeppni Subway deildarinnar í körfuboltanum ásamt því að spá fyrir um hver endar sem sigurvegari í NBA. Þátturinn endar svo í spjalli um enska boltann og meistaradeildina.
No comments yet. Be the first to say something!