Wednesday Apr 17, 2024

Úrslitakeppni körfuboltans og NBA

Matti Sig og Jón Eðvald mættu í settið og grenjuðu úr hlátri allan tímann. Þeir ræddu við Alexander um úrslitakeppni Subway deildarinnar í körfuboltanum ásamt því að spá fyrir um hver endar sem sigurvegari í NBA. Þátturinn endar svo í spjalli um enska boltann og meistaradeildina.

Comments (0)

To leave or reply to comments, please download free Podbean or

No Comments

Copyright 2024 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125