Betkastið

Betkastið er fyrir alla þá sem finnst gaman að spá í spilin um úrslit íþrótta eða annarra viðburða sem eru til umræðu í samfélaginu hverju sinni. Hlaðvarpið svalar forvitni þeirra sem vilja vita hvernig möguleg úrslit gætu litið út óháð því hvort fólk stundi veðmál eða ekki. Í hlaðvarpinu er rætt við sérfræðinga í hverju fagi fyrir sig á léttu nótunum. Lögð er áhersla á að hver skoðun og spá hefur rétt á sér og er tilgangurinn að skapa umræður og vekja fólk til gagnrýnnar hugsunar. Betkastið styður ábyrga spilahegðun!

Listen on:

  • Apple Podcasts
  • Podbean App
  • Spotify
  • Amazon Music
  • iHeartRadio
  • PlayerFM
  • Podchaser
  • BoomPlay

Episodes

Love Island All-stars

Wednesday Feb 12, 2025

Wednesday Feb 12, 2025


Spurningakeppni
Keppendur og pör rædd, hverjir eru stuðlarnir?
Spurnirnar frá Fans
Gifta, ríða, drepa?
Hver vinnur Love Island?
Tippleikur með Lengjunni

Sunday Feb 09, 2025

3 misgáfaðir mættu í heimsókn og töluðu um enska boltann, erlendar og innlendar fótboltafréttir!

Superbowl LIX x 10 jardarnir

Monday Feb 03, 2025

Monday Feb 03, 2025

Superbowl er 9.febrúar
Farið yfir NFL tímabilið
Hvernig spilast Superbowl?
Áhorf og auglýsingarkostnaður
Halftime show
Spurningakeppni
Spurningar úr sal
Bet tips á Superbowl frá 10 jördunum
Styrktaraðilar þáttarins eru:
lengjan.is 💰
snilldarvorur.is 🎯
treslocos.is 🌮
worldclass.is 💪🏼
preppbarinn.is 🥗
finnssonbistro.is 🤤

Sunday Jan 26, 2025


Milliriðill gerður upp!
Styrktaraðilar þáttarins eru:
lengjan.is 💰
snilldarvorur.is 🎯
treslocos.is 🌮
worldclass.is 💪🏼
preppbarinn.is 🥗
finnssonbistro.is 🤤

HM í handbolta x Handkastið

Tuesday Jan 21, 2025

Tuesday Jan 21, 2025

Riðillinn gerður upp með Séffanum og Ponzunni ásamt því hvað er í vændum!
- Frammistaðan í riðlakeppninni
- Hvað er framundan í milliriðli og er raunhæft að Ísland komist í undanúrslit?
- Styrleikar og veikleikar liðsins
- Hvernig veðmál eru strákarnir í handkastinu að leggja undir?
- Spurningakeppni!
- Spurningar úr sal!
- Tippleikur á enska með Lengjunni
 
Styrktaraðilar þáttarins eru:
lengjan.is 💰
snilldarvorur.is 🎯
treslocos.is 🌮
worldclass.is 💪🏼
preppbarinn.is 🥗
finnssonbistro.is 🤤

Hvað er Betkastið VIP?

Tuesday Jan 07, 2025

Tuesday Jan 07, 2025

VIP áskriftir útskýrðar! 
Hvernig ég betta og tipsa!
Stats frá því groupunum í fyrra!
Hægt er að kynna sér málið og kaupa áskriftir inn á betkastid.is
 
Skjóldal, kóngurinn á besta veitingastað landsins Tres Locos 🇲🇽 ásamt Finnson Bistro kom og tippaði með á næstu umferð enska boltans í boði Lengjunar⚽️
 
Styrktaraðilar þáttarins eru:
lengjan.is 💰
snilldarvorur.is 🎯
treslocos.is 🌮
worldclass.is 💪🏼
preppbarinn.is 🥗
finnssonbistro.is 🤤

2024 wrapped up!

Wednesday Jan 01, 2025

Wednesday Jan 01, 2025


Leikir ársins – Skandalar ársins – Augnablik ársins – Konur/Karlar ársins – Lög ársins – Viðburður ársins – Fréttir ársins – Celebrity beef ársins – Vonbrigði ársins – Spurningakeppni úr árinu og síðast en ekki síst púlsinn mældur á enska boltanum!
Styrktaraðilar þáttarins eru:
lengjan.is 💰
snilldarvorur.is 🎯
treslocos.is 🌮
worldclass.is 💪🏼
preppbarinn.is 🥗
finnssonbistro.is 🤤

Sunday Dec 22, 2024


Fengum reynslumikla stórlaxa úr pókerheiminum til þess að segja okkur hetju og skúrkasögur ásamt því að fá tips og tricks ef þú ert byrjandi!
Styrktaraðilar þáttarins eru:
lengjan.is 💰
snilldarvorur.is 🎯
treslocos.is 🌮
worldclass.is 💪🏼
preppbarinn.is 🥗
finnssonbistro.is 🤤

Tuesday Dec 17, 2024

Risastór boxbardagi um helgina og við fengum Emin til að segja okkur frá hans ferli og rýna í bardagann! Einnig var farið yfir helstu fréttir fótboltans og tippað á leiki helgarinnar í enska með tveimur vel gíruðum!
Styrktaraðilar þáttarins eru:
lengjan.is 💰
snilldarvorur.is 🎯
treslocos.is 🌮
worldclass.is 💪🏼
preppbarinn.is 🥗
finnssonbistro.is 🤤

Pílan X Matthías Örn

Wednesday Dec 04, 2024

Wednesday Dec 04, 2024


Kæru hlustendur það er sannkölluð píluveisla framundan!
Úrslitakvöld Úrvalsdeildarinnar í pílu á Íslandi fer fram 7.des á Bullseye!
Heimsmeistaramótið í AllyPally byrjar 15.des
Matthías Örn fyrrverandi fótboltamaður, margfaldur Íslandsmeistari í pílukasti og formaður pílusamtakanna fór yfir málin með okkur!
 
Styrktaraðilar þáttarins eru:
lengjan.is 💰
snilldarvorur.is 🎯
treslocos.is 🌮
worldclass.is 💪🏼
preppbarinn.is 🥗
finnssonbistro.is 🤤

Copyright 2024 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125