Betkastið

Betkastið er fyrir alla þá sem finnst gaman að spá í spilin um úrslit íþrótta eða annarra viðburða sem eru til umræðu í samfélaginu hverju sinni. Hlaðvarpið svalar forvitni þeirra sem vilja vita hvernig möguleg úrslit gætu litið út óháð því hvort fólk stundi veðmál eða ekki. Í hlaðvarpinu er rætt við sérfræðinga í hverju fagi fyrir sig á léttu nótunum. Lögð er áhersla á að hver skoðun og spá hefur rétt á sér og er tilgangurinn að skapa umræður og vekja fólk til gagnrýnnar hugsunar. Betkastið styður ábyrga spilahegðun!

Listen on:

  • Apple Podcasts
  • Podbean App
  • Spotify
  • Amazon Music
  • iHeartRadio
  • PlayerFM
  • Podchaser
  • BoomPlay

Episodes

Uppgjör Bestu deild kvenna

Monday Oct 07, 2024

Monday Oct 07, 2024


Gert var upp tímabilið í Bestu deild kvenna og farið í hvert lið fyrir sig. Ásamt öllu því helsta sem er í gangi í kvennaboltanum í dag!
lengjan.is 💰
snilldarvorur.is 🎯
treslocos.is 🌮
worldclass.is 💪🏼
preppbarinn.is 🥗
finnssonbistro.is 🤤
 

Upphitun í körfunni!

Thursday Oct 03, 2024

Thursday Oct 03, 2024


Hvar enda liðin í Bónusdeildinni í ár? Hvernig fer fyrsta umferðin? Hverjir væru í draumabyrjunarliði deildarinnar? Þetta og svo margt fleira í körfuboltaspjalli við Jón Halldór Eðvaldsson og Sævar Sævarsson! 
Styrktaraðilar þáttarins eru:
lengjan.is 💰
snilldarvorur.is 🎯
treslocos.is 🌮
worldclass.is 💪🏼
preppbarinn.is 🥗
finnssonbistro.is 🤤

Thursday Sep 26, 2024

Fótboltinn ræddur víðsvegar af áhugamönnum! Endaspretturinn í íslenska og úrslitaleikir framundan! Síðasta umferð í enska og hvernig fer sú næsta? Bestu deildir evrópu og evrópukeppnir!
Styrktaraðilar þáttarins eru:
lengjan.is 💰
snilldarvorur.is 🎯
treslocos.is 🌮
worldclass.is 💪🏼

Uppgjör 2 & 3.deildar

Monday Sep 16, 2024

Monday Sep 16, 2024


Fulltrúar frá Selfoss og Kára mættu í settið. Þeir Aron Fannar og Þór Llorens. Með þeim var fyrrum þjálfari ÍH, Jón Páll til að gera upp tímabilin. Púlsinn var mældur hjá hverju liði fyrir sig. Í uppgjöri var svo að sjálfsögðu skipað í lið tímabilsins!
Styrktaraðilar þáttarins eru:
lengjan.is 💰
snilldarvorur.is 🎯
treslocos.is 🌮

Uppgjör 4 & 5.deildar

Monday Sep 09, 2024

Monday Sep 09, 2024


Alli Davors og Kiddi Hjartar gerðu upp tímabilin. Púlsinn var mældur hjá hverju liði fyrir sig. Í uppgjöri var svo að sjálfsögðu skipað í lið tímabilsins! Hvernig munu lokaumferðir í 2 & 3.deild fara?
Styrktaraðilar þáttarins eru:
lengjan.is 💰
snilldarvorur.is 🎯
treslocos.is 🌮

Alltaf í boltanum segiru!

Monday Sep 02, 2024

Monday Sep 02, 2024

Þrír vel breiðir mættu í settið og fóru yfir heimsfótlboltann!. Hvernig byrja stærstu deildirnar að rúlla? Hvernig endar íslenski? Góð og slæm félagsskipti. Ein lauflétt spurningakeppni.
Styrktaraðilar þáttarins eru:
lengjan.is 💰
snilldarvorur.is 🎯
treslocos.is 🌮

Tuesday Aug 20, 2024


Beggi Ólafs er ávalt með marga bolta á lofti og fór um víðan völl og svaraði allskyns spurningum úr sal! Einnig var spáð í spilin fyrir umferðir í bestu og ensku.
lengjan.is 💰
snilldarvorur.is 🎯
treslocos.is 🌮
Pítubarinn 😋
tvolif.is🤰🏻

Wednesday Aug 14, 2024


Upphitunarþáttur fyrir ensku deildina. Vinahópurinn mætti og ræddi stóru málin! Farið var yfir hvert liðið fyrir sig og staðsett þau í töflunni. Spurningakeppni um enska og leikmenn og síðast en ekki síst var farið létt yfir Fantasy leikinn umtalaða! 
Styrktaraðilar þáttarins eru:
lengjan.is 💰
snilldarvorur.is 🎯
treslocos.is 🌮
Pítubarinn 😋
tvolif.is🤰🏻

Monday Aug 05, 2024


Binni Gests, Maggi Bö og Óskar Smári mættu í settið og fóru yfir fyrri umferð 2. & 3.deild. Öll liðin voru púlsmæld og stjörnulið fyrri umferðar í báðum deildum litu dagsins ljós!
Styrktaraðilar þáttarins eru:
lengjan.is 💰
snilldarvorur.is 🎯
treslocos.is 🌮
Pítubarinn 😋
tvolif.is🤰🏻

Sunday Jul 28, 2024


Arian Ari Morina leikmaður Ýmis, Anton Freyr Hauks leikmaður Hafna og Benni Hendriks þjálfari BF108 mættu í settið og fóru yfir fyrri umferð 4.& 5.deild. Farið yfir öll liðin og búið til stjörnulið fyrri umferðar.
Styrktaraðilar þáttarins eru:
lengjan.is 💰
snilldarvorur.is 🎯
treslocos.is 🌮
Pítubarinn 😋
tvolif.is🤰🏻

Copyright 2024 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125