Betkastið

Betkastið er fyrir alla þá sem finnst gaman að spá í spilin um úrslit íþrótta eða annarra viðburða sem eru til umræðu í samfélaginu hverju sinni. Hlaðvarpið svalar forvitni þeirra sem vilja vita hvernig möguleg úrslit gætu litið út óháð því hvort fólk stundi veðmál eða ekki. Í hlaðvarpinu er rætt við sérfræðinga í hverju fagi fyrir sig á léttu nótunum. Lögð er áhersla á að hver skoðun og spá hefur rétt á sér og er tilgangurinn að skapa umræður og vekja fólk til gagnrýnnar hugsunar. Betkastið styður ábyrga spilahegðun!

Listen on:

  • Apple Podcasts
  • Podbean App
  • Spotify
  • Amazon Music
  • iHeartRadio
  • PlayerFM
  • Podchaser
  • BoomPlay

Episodes

Hvernig endar LOVE ISLAND?

Monday Jul 22, 2024

Monday Jul 22, 2024


Nadía Atla og Gugga í Gúmmíbát gerðu upp Love Island ferðalagið so far og spáðu fyrir um úrslitin!
Styrktaraðilar þáttarins eru:
lengjan.is 💰
snilldarvorur.is 🎯
treslocos.is 🌮
Pítubarinn 😋
tvolif.is🤰🏻

Monday Jul 15, 2024

Daníel Ólason hefur rannsakað spilafíkn í um 20 ár! Mikið af ranghugmyndum og áhugaverðum staðreyndum eru uppljóstraðar í þættinum. Ásamt því að vitna í rannsóknir. Hvernig eru peningaspil, spilakassar og veðmálasíður reknar á Íslandi? Á Ísland að taka upp spilakort eins og frændur okkar í Skandinavíu? Stundum ábyrga spilahegðun og notum okkur fræðslumola þátttarins.
Styrktaraðilar þáttarins eru:
lengjan.is 💰
snilldarvorur.is 🎯
treslocos.is 🌮
Pítubarinn 😋
tvolif.is🤰🏻

EM HITAKLEFINN #6

Wednesday Jul 03, 2024

Wednesday Jul 03, 2024

Landsliðsmaðurinn Gummi Tóta mætti í Hitaklefann ásamt Eyþóri Wöhler sem snéri aftur! Gummi fór yfir ferilinn og hvað er framundan. Rýnt var í 16.liða úrslit og spáð fyrir um 8.liða úrslit EM 

EM HITAKLEFINN #5

Thursday Jun 27, 2024

Thursday Jun 27, 2024

Gemil mætti í settið og fór að sjálfsögðu um víðan völl! Þróun Gemils alveg frá því í Verzló! Hvenær byrjaði hann að fá þetta lazer focus vision? Fer Gemil í fangelsi? Hvað gera sterar við þig? Og margt fleira. Síðast en ekki síst var rýnt í umferð 3 í riðlakeppninni og skoðað hvernig 16 liða úrslitin liggja fyrir.

EM HITAKLEFINN #4

Saturday Jun 22, 2024

Saturday Jun 22, 2024


Bræðurnir úr Lyngby mættu og rýndu í leikinna í umferð 2 úr riðlakeppni EM og spáðu fyrir um umferð 3. Hvernig er lífið hjá Lyngby og hvert er stefnan sett? Landsliðumræða og hversu góður er Freyr Alexandersson?

EM HITAKLEFINN #3

Wednesday Jun 19, 2024

Wednesday Jun 19, 2024

Sóli Hólm og Hjálmar Örn fóru yfir komandi leiki í umferð 2 á EM. Þeir félagar fengu flóð af spurningum bæði almennar og kepptu svo í EM spurningakeppni. Hverjir eru myndarlegustu men EM? Hverjir eru nettustu þjálfarar EM?

EM HITAKLEFINN #2

Tuesday Jun 18, 2024

Tuesday Jun 18, 2024

Sparkspekingurinn Tómas Þór mætti í settið og fór yfir leiki 1.umferðar á EM! Tómas stjórnar umföllun um enska boltann á Símanum sport og sagði okkur hetjusögur þaðan! Farið var lauflétt í Bestu deildinna, Copa America og tippað á umferð 2 á EM!

Upphitun - EM HITAKLEFINN #1

Monday Jun 10, 2024

Monday Jun 10, 2024


Bræðurnir Eyþór Wöhler leikmaður KR og Kári Sigfússon leikmaður Keflavíkur mættu í settið og fóru yfir riðla, landsliðshópa, leikmenn og þjálfara sem landsliðin munu tefla fram á Evrópumótinu sem fer byrjar 14.júní. EM-hornið - Þáttur 1/8

Monday Jun 03, 2024

Persónuleg reynslusaga um spilafíkn. Ég mæli svo innilega með því að allir þeir sem stunda veðmál af einhverju tagi hlusti á þennan þátt!

Friday May 24, 2024

Arnar Þór Jónsson forsetaframbjóðandi sat fyrir svörum í dag! Þátturinn er tvískiptur. Í fyrri hálfleik var hann setur í hitaklefa með erfiðum almennum spurningum. Í seinni hálfleik fórum við í vitleysuna og spurðum Arnar hverju hann myndi vilji breyta við íþróttahreyfingu á Íslandi. Ætlar Arnar að fara í breytingar með KSÍ og reisa nýjan þjóðarleikvang? 
 

Copyright 2024 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125