Betkastið
Betkastið er fyrir alla þá sem finnst gaman að spá í spilin um úrslit íþrótta eða annarra viðburða sem eru til umræðu í samfélaginu hverju sinni. Hlaðvarpið svalar forvitni þeirra sem vilja vita hvernig möguleg úrslit gætu litið út óháð því hvort fólk stundi veðmál eða ekki. Í hlaðvarpinu er rætt við sérfræðinga í hverju fagi fyrir sig á léttu nótunum. Lögð er áhersla á að hver skoðun og spá hefur rétt á sér og er tilgangurinn að skapa umræður og vekja fólk til gagnrýnnar hugsunar. Betkastið styður ábyrga spilahegðun!
Episodes

Monday Sep 16, 2024
Monday Sep 16, 2024
Fulltrúar frá Selfoss og Kára mættu í settið. Þeir Aron Fannar og Þór Llorens. Með þeim var fyrrum þjálfari ÍH, Jón Páll til að gera upp tímabilin. Púlsinn var mældur hjá hverju liði fyrir sig. Í uppgjöri var svo að sjálfsögðu skipað í lið tímabilsins!
Styrktaraðilar þáttarins eru:
lengjan.is 💰
snilldarvorur.is 🎯
treslocos.is 🌮

Monday Sep 09, 2024
Monday Sep 09, 2024
Alli Davors og Kiddi Hjartar gerðu upp tímabilin. Púlsinn var mældur hjá hverju liði fyrir sig. Í uppgjöri var svo að sjálfsögðu skipað í lið tímabilsins! Hvernig munu lokaumferðir í 2 & 3.deild fara?
Styrktaraðilar þáttarins eru:
lengjan.is 💰
snilldarvorur.is 🎯
treslocos.is 🌮

Monday Sep 02, 2024
Monday Sep 02, 2024
Þrír vel breiðir mættu í settið og fóru yfir heimsfótlboltann!. Hvernig byrja stærstu deildirnar að rúlla? Hvernig endar íslenski? Góð og slæm félagsskipti. Ein lauflétt spurningakeppni.
Styrktaraðilar þáttarins eru:
lengjan.is 💰
snilldarvorur.is 🎯
treslocos.is 🌮

Tuesday Aug 20, 2024
Tuesday Aug 20, 2024
Beggi Ólafs er ávalt með marga bolta á lofti og fór um víðan völl og svaraði allskyns spurningum úr sal! Einnig var spáð í spilin fyrir umferðir í bestu og ensku.
lengjan.is 💰
snilldarvorur.is 🎯
treslocos.is 🌮
Pítubarinn 😋
tvolif.is🤰🏻

Wednesday Aug 14, 2024
Wednesday Aug 14, 2024
Upphitunarþáttur fyrir ensku deildina. Vinahópurinn mætti og ræddi stóru málin! Farið var yfir hvert liðið fyrir sig og staðsett þau í töflunni. Spurningakeppni um enska og leikmenn og síðast en ekki síst var farið létt yfir Fantasy leikinn umtalaða!
Styrktaraðilar þáttarins eru:
lengjan.is 💰
snilldarvorur.is 🎯
treslocos.is 🌮
Pítubarinn 😋
tvolif.is🤰🏻

Monday Aug 05, 2024
Monday Aug 05, 2024
Binni Gests, Maggi Bö og Óskar Smári mættu í settið og fóru yfir fyrri umferð 2. & 3.deild. Öll liðin voru púlsmæld og stjörnulið fyrri umferðar í báðum deildum litu dagsins ljós!
Styrktaraðilar þáttarins eru:
lengjan.is 💰
snilldarvorur.is 🎯
treslocos.is 🌮
Pítubarinn 😋
tvolif.is🤰🏻

Sunday Jul 28, 2024
Sunday Jul 28, 2024
Arian Ari Morina leikmaður Ýmis, Anton Freyr Hauks leikmaður Hafna og Benni Hendriks þjálfari BF108 mættu í settið og fóru yfir fyrri umferð 4.& 5.deild. Farið yfir öll liðin og búið til stjörnulið fyrri umferðar.
Styrktaraðilar þáttarins eru:
lengjan.is 💰
snilldarvorur.is 🎯
treslocos.is 🌮
Pítubarinn 😋
tvolif.is🤰🏻

Monday Jul 22, 2024
Monday Jul 22, 2024
Nadía Atla og Gugga í Gúmmíbát gerðu upp Love Island ferðalagið so far og spáðu fyrir um úrslitin!
Styrktaraðilar þáttarins eru:
lengjan.is 💰
snilldarvorur.is 🎯
treslocos.is 🌮
Pítubarinn 😋
tvolif.is🤰🏻

Monday Jul 15, 2024
Monday Jul 15, 2024
Daníel Ólason hefur rannsakað spilafíkn í um 20 ár! Mikið af ranghugmyndum og áhugaverðum staðreyndum eru uppljóstraðar í þættinum. Ásamt því að vitna í rannsóknir. Hvernig eru peningaspil, spilakassar og veðmálasíður reknar á Íslandi? Á Ísland að taka upp spilakort eins og frændur okkar í Skandinavíu? Stundum ábyrga spilahegðun og notum okkur fræðslumola þátttarins.
Styrktaraðilar þáttarins eru:
lengjan.is 💰
snilldarvorur.is 🎯
treslocos.is 🌮
Pítubarinn 😋
tvolif.is🤰🏻

Wednesday Jul 03, 2024
Wednesday Jul 03, 2024
Landsliðsmaðurinn Gummi Tóta mætti í Hitaklefann ásamt Eyþóri Wöhler sem snéri aftur! Gummi fór yfir ferilinn og hvað er framundan. Rýnt var í 16.liða úrslit og spáð fyrir um 8.liða úrslit EM