Betkastið - Hverjar eru líkurnar?

Betkastið er fyrir alla þá sem finnst gaman að spá í spilin um úrslit íþrótta eða annarra viðburða sem eru til umræðu í samfélaginu hverju sinni. Hlaðvarpið svalar forvitni þeirra sem vilja vita hvernig möguleg úrslit gætu litið út óháð því hvort fólk stundi veðmál eða ekki. Í hlaðvarpinu er rætt við sérfræðinga í hverju fagi fyrir sig á léttu nótunum. Lögð er áhersla á að hver skoðun og spá hefur rétt á sér og er tilgangurinn að skapa umræður og vekja fólk til gagnrýnnar hugsunar. Betkastið styður ábyrga spilahegðun!

Listen on:

  • Apple Podcasts
  • Podbean App
  • Spotify
  • Amazon Music
  • iHeartRadio
  • PlayerFM
  • Podchaser
  • BoomPlay

Episodes

EM HITAKLEFINN #4

Saturday Jun 22, 2024

Saturday Jun 22, 2024


Bræðurnir úr Lyngby mættu og rýndu í leikinna í umferð 2 úr riðlakeppni EM og spáðu fyrir um umferð 3. Hvernig er lífið hjá Lyngby og hvert er stefnan sett? Landsliðumræða og hversu góður er Freyr Alexandersson?

EM HITAKLEFINN #3

Wednesday Jun 19, 2024

Wednesday Jun 19, 2024

Sóli Hólm og Hjálmar Örn fóru yfir komandi leiki í umferð 2 á EM. Þeir félagar fengu flóð af spurningum bæði almennar og kepptu svo í EM spurningakeppni. Hverjir eru myndarlegustu men EM? Hverjir eru nettustu þjálfarar EM?

EM HITAKLEFINN #2

Tuesday Jun 18, 2024

Tuesday Jun 18, 2024

Sparkspekingurinn Tómas Þór mætti í settið og fór yfir leiki 1.umferðar á EM! Tómas stjórnar umföllun um enska boltann á Símanum sport og sagði okkur hetjusögur þaðan! Farið var lauflétt í Bestu deildinna, Copa America og tippað á umferð 2 á EM!

Upphitun - EM HITAKLEFINN #1

Monday Jun 10, 2024

Monday Jun 10, 2024


Bræðurnir Eyþór Wöhler leikmaður KR og Kári Sigfússon leikmaður Keflavíkur mættu í settið og fóru yfir riðla, landsliðshópa, leikmenn og þjálfara sem landsliðin munu tefla fram á Evrópumótinu sem fer byrjar 14.júní. EM-hornið - Þáttur 1/8

Monday Jun 03, 2024

Persónuleg reynslusaga um spilafíkn. Ég mæli svo innilega með því að allir þeir sem stunda veðmál af einhverju tagi hlusti á þennan þátt!

Friday May 24, 2024

Arnar Þór Jónsson forsetaframbjóðandi sat fyrir svörum í dag! Þátturinn er tvískiptur. Í fyrri hálfleik var hann setur í hitaklefa með erfiðum almennum spurningum. Í seinni hálfleik fórum við í vitleysuna og spurðum Arnar hverju hann myndi vilji breyta við íþróttahreyfingu á Íslandi. Ætlar Arnar að fara í breytingar með KSÍ og reisa nýjan þjóðarleikvang? 
 

Monday May 20, 2024


Götustrákar mættu og fóru yfir tímabilið í enska boltanum. Töluðu um hverjir væru líklegastir í forsetastólinn og gáfu reynslusögur úr veðmálaheimum. Alexander fór einnig yfir reglur og tips þegar kemur að því að leggja undir.

Besta deild kvenna

Monday May 13, 2024

Monday May 13, 2024

Sett var upp spá fyrir Bestu deild kvenna! Rætt var fyrir um næstu leiki deildarinnar og íslenska kvennalandsliðið. Síðast en ekki síst var rýnt í hver ætti að hreppa forsetaembættið.

Lengjudeildin

Monday May 06, 2024

Monday May 06, 2024

Bestu deildar leikmennirnir Albert Hafsteins, Wöhlerinn og Alex Freyr mættu í settið og spáðu í spilin fyrir komandi tímabil í Lengjudeildinni! Strákarnir spáðu svo fyrir um sigurvegara enska boltans og meistaradeildarinnar!

Tuesday Apr 30, 2024

Rætt var um líkurnar á hverjum frambjóðenda til að hreppa forsetaembættið. Strákarnir í settinu vissu þó nokkuð mikið um framboðin og hægt er að læra helling að hlusta á þá blaðra!

Copyright 2024 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125